Segjum frá

góðu fréttunum

„Guð er ljós og myrkur er alls ekki í honum.“

[1. Jóhannesarbréf 1:5]

Markmið Gídeonfélagsins er að færa þeim von sem ekki þekkja náðarverk Jesú Krists. Það gerum við meðal annars með því að koma orði Guðs í hendur fólks á sem flestum aldursskeiðum þess.

LANGAR ÞIG Í

NÝJA TESTAMENTIÐ?

Okkur yrði sönn ánægja að gefa þér eintak. Fylltu út formið neðst á síðunni og við svörum þér um hæl!

HJÁLPAÐU OKKUR AÐ NÁ TIL HEIMSINS MEÐ GÓÐU FRÉTTIRNAR

„Því að líkaminn er ekki einn limur heldur margir.“

[1. Korintubréf 12:14]

Viltu vita meira um félagið?
Gídeonfélagið á Íslandi

Sendu okkur skilaboð

Heimilsfang
Langholtsvegur 111
104 Reykjavík


Póstur sendist:
Pósthólf 8488
128 Reykjavík

Opnunartími skrifstofu
þriðjudaga frá 17:00-21:00.

Einnig er opið eftir samkomulagi.

Reikningsnúmer félagsins:

Rkn.nr. 0525-26-103

Kt. 510571-0109

© Gídeonfélagið á Íslandi 2019. gideon@gideon.is