VIÐ SEGJUM FRÁ
GÓÐU FRÉTTUNUM
„Guð er ljós og myrkur er alls ekki í honum.“
[1. Jóhannesarbréf 1:5]
Markmið Gídeonfélagsins er að færa þeim von sem ekki þekkja náðarverk Jesú Krists. Það gerum við meðal annars með því að koma orði Guðs í hendur fólks á sem flestum aldursskeiðum þess.
LANGAR ÞIG Í
NÝJA TESTAMENTIÐ?
Okkur yrði sönn ánægja að gefa þér eintak. Fylltu út formið neðst á síðunni og við svörum þér um hæl!
Þú getur líka sótt Biblíuapp frítt hjá Google Play og App store.
HJÁLPAÐU OKKUR AÐ NÁ UM ALLT LAND MEÐ GÓÐU FRÉTTIRNAR
„Því að líkaminn er ekki einn limur heldur margir.“
[1. Korintubréf 12:14]