VIÐ SEGJUM FRÁ

GÓÐU FRÉTTUNUM

„Guð er ljós og myrkur er alls ekki í honum.“

[1. Jóhannesarbréf 1:5]

Markmið Gídeonfélagsins er að færa þeim von sem ekki þekkja náðarverk Jesú Krists. Það gerum við meðal annars með því að koma orði Guðs í hendur fólks á sem flestum aldursskeiðum þess.

IMG_7965_edited.jpg

LANGAR ÞIG Í

NÝJA TESTAMENTIÐ?

Okkur yrði sönn ánægja að gefa þér eintak. Fylltu út formið neðst á síðunni og við svörum þér um hæl!

​Þú getur líka sótt Biblíuapp frítt hjá Google Play og App store.

HJÁLPAÐU OKKUR AÐ NÁ UM ALLT LAND MEÐ GÓÐU FRÉTTIRNAR

„Því að líkaminn er ekki einn limur heldur margir.“

[1. Korintubréf 12:14]

Viltu vita meira um félagið?
Gídeonfélagið á Íslandi

Heimilsfang
Langholtsvegur 111
104 Reykjavík


Póstur sendist:
Pósthólf 8488
128 Reykjavík

Skrifstofan er opin eftir samkomulagi.

Reikningsnúmer félagsins:

Rkn.nr. 0525-26-103

Kt. 510571-0109

Sendu okkur skilaboð

© Gídeonfélagið á Íslandi 2021. gideon@gideon.is