Biblían á íslensku er aðgengileg á alþjóðlegu biblíuappi Youversion. Því getur meirihluti íslendinga verið með rafrænan aðgang að Biblíunni í vasanum, alltaf!

Biblíuapp Youversion er með íslensku viðmóti og þar er hægt að nálgast Biblíuna á íslensku, notendum að kostnaðarlausu! Youversion biblíuappið býður upp á fjölda notkunarmöguleika sem gerir fólki m.a. mögulegt að til að tengjast samfélagsmiðlum og deila þar ritningarversum og öðru efni úr appinu. Þá er, ennfremur, hægt að velja úr fjölbreyttum lestraráætlunum sem halda fólki við lesturinn, það er hægt að tengjast öðru fólki sem er að nota appið, áherslumerkja ritningarvers, skrifa minnispunkta og bera saman þýðingar ólíkra tungumála.

Nú er einnig hægt að hlusta á upplestur einvalaliðs íslenskra leikara á Nýja testamentinu í appinu. En Þóra Karítas Árnadóttir, Guðrún Ásmundsdóttir, Arnar Jónsson, Guðjón Davíð Karlsson, Kristján Franklín Magnúss og Steinunn Jóhannesdóttir annast lestur textans

app store.png
badge-play.png
Gídeonfélagið á Íslandi

Sendu okkur skilaboð

Heimilsfang
Langholtsvegur 111
104 Reykjavík


Póstur sendist:
Pósthólf 8488
128 Reykjavík

Opnunartími skrifstofu
þriðjudaga frá 17:00-21:00.

Einnig er opið eftir samkomulagi.

Reikningsnúmer félagsins:

Rkn.nr. 0525-26-103

Kt. 510571-0109

© Gídeonfélagið á Íslandi 2019. gideon@gideon.is