Vísanir við ýmsar aðstæður
Hvar finnur þú hjálp þegar...
Þú ert hræddur
Sálmur 91
Þú ert kvíðafullur
Matt. 6:31-34
Þú ert fullur sektarkenndar
1. Jóh. 1:8-9
Þú ert kjarklaus
Sálmur 34
Þú verður fyrir áfalli
Sálmur 91
Þú ert veikur í trúnni
Sálm. 42:6,12
Þú ert niðurdreginn
Sálmur 23
Þú efast um Guð
Jóh. 14:1, 6-7
Vinir bregðast
Lúk. 17:3-4
Þú ferð að heiman
Orðskv. 3:5-6
Þú ert einmana
Sálmur 23
Þú þarfnast leiðbeiningar
Sálm. 32:8
Þú þarfnast friðar
Jóh. 16:33
Þú ert veikur
Jak. 5:14-15
Þú ert hryggur
Matt. 5:4
Þín er freistað
Jak. 4:7
Þú ert þakklátur
• Sálmur 100
Þú ert í vanda
Sálmur 13
Þú ert þreyttur
Matt. 11:28-30
Þú ert áhyggjufullur
Matt. 6:19-34
Þú ert í burtu frá Guði
Sálmur 51
Þú örvæntir
Róm. 8:31-39
Þú vilt fræðast um Guð
Jóh. 1:1-4
Þú efast um fyrirgefningu
Jóh. 3:16
Þú veltir framtíðinni fyrir þér
Sálm. 37:5
Þú veltir fyrir þér kynlífi
1. Kor. 6:18-20
Þú veltir fyrir þér sjálfsvígi
Matt. 11:28
Fégræðgi sækir á huga þinn
Mt. 6:19-20
Þú ert haldinn fíkn
Orðskv. 14:12
Hjálp í vandamálum lífsins
Afsakanir
Lúk. 14:15-24
Álag, að vera undir álagi
Mt. 11:28
Biturð og/eða beiskja
Heb. 12:14-15
Dauði
Jóhannesarguðspjall 11:25-26
Drykkjuskapur
Ef. 5:18
Dómgirni, að dæma aðra
Matt. 7:1-2
Efi
Matt. 21:21
Fíkn
Sálm. 34:5
Fóstureyðingar
Sálm. 22:10-11
Freistingar
Matt. 26:41
Girnd
Græðgi
Hatur, hefnd
Hórdómur
Jafningjaþrýstingur
Kynlíf
Lastmæli, illt orðbragð
Lygi, að ljúga
Mótlæti
Ógnir, hryðjuverk, stríð
Óheiðarleiki
Matt. 7:2-5
Ótti
Sálm 121:1-2
Reiði
Ef. 4:26
Sektarkennd
Slúður
Synd
Jóh. 8:34
Trúaróvissa
Jóh. 10:27-28
Vonleysi
Þjófnaður, að stela
Þunglyndi
Einkenni á Guði þóknanlegu lífi kristins manns
Að miðla trúnni
Auðmýkt
Árvekni
Bjóða sig fram
Bæn
Friður Guðs
Fyrirgefning
Gleði
Handleiðsla
Heiðra foreldra
Heilagleiki
Heilindi, heiðarleiki, ráðvendni
Hin góðu verk
Hluttekningarsemi
Hlýðni
Hógværð, mjúklyndi
Hreinleiki
Hugrekki
Kærleikur
Lestur Biblíunnar
Líf í gnægð
Ljúflyndi
Miskunnsemi
Nægjusemi
Réttlæti
Sannleikur
Sigur
Sjálfsstjórn, sjálfsagi
Staðfesta
Tilbeiðsla
Traust
Trúfesti
Umhyggja fyrir sköpunarverkinu
Vingjarnleiki, góðvild
Trúarissa
Vísdómur, speki
Von
Þjónusta við aðra
Þolgæði, þolinmæði
Þakklæti
Þrautseigja