Vísanir við ýmsar aðstæður

Hvar finnur þú hjálp þegar...

Þú ert hræddur


Sálmur 91 Sálmur 118:5-6 Lúk. 8:22-25




Þú ert kvíðafullur


Matt. 6:31-34 Fil. 4:6-7 Sálmur 46




Þú ert fullur sektarkenndar


1. Jóh. 1:8-9 Sálm. 51




Þú ert kjarklaus


Sálmur 34




Þú verður fyrir áfalli


Sálmur 91 Sálm. 55:17-18, 23




Þú ert veikur í trúnni


Sálm. 42:6,12 2. Kor. 4:16-18 Hebr. 11. kafli




Þú ert niðurdreginn


Sálmur 23 Sálm. 40:2-3 Sálm. 43:5




Þú efast um Guð


Jóh. 14:1, 6-7 Jóh. 10:14-15 Jóh. 1:18




Vinir bregðast


Lúk. 17:3-4




Þú ferð að heiman


Orðskv. 3:5-6 Sálm. 119:105




Þú ert einmana


Sálmur 23 Matteus 11:28




Þú þarfnast leiðbeiningar


Sálm. 32:8 Orðskv. 3:5-6 Róm. 12. kafli Jak. 1:5 Sálm. 37:5




Þú þarfnast friðar


Jóh. 16:33 Róm. 5:1-5 Fil. 4:6-7




Þú ert veikur


Jak. 5:14-15 2. Kor. 12:9-10




Þú ert hryggur


Matt. 5:4 Sálmur 23 Sálm 147:3




Þín er freistað


Jak. 4:7 1. Kor. 10:12-13




Þú ert þakklátur


• Sálmur 100 Sálmur 117 1. Þess. 5:18




Þú ert í vanda


Sálmur 13 Sálmur 71




Þú ert þreyttur


Matt. 11:28-30




Þú ert áhyggjufullur


Matt. 6:19-34 1. Pét. 5:6-7 Sálmur 23




Þú ert í burtu frá Guði


Sálmur 51 1. Jóh. 1:4-9




Þú örvæntir


Róm. 8:31-39 Sálm. 121:2-3




Þú vilt fræðast um Guð


Jóh. 1:1-4 Jóh. 14:6




Þú efast um fyrirgefningu


Jóh. 3:16 1. Jóh. 1:9




Þú veltir framtíðinni fyrir þér


Sálm. 37:5




Þú veltir fyrir þér kynlífi


1. Kor. 6:18-20 2. Tím. 2:22




Þú veltir fyrir þér sjálfsvígi


Matt. 11:28 Sálm. 116:2-5




Fégræðgi sækir á huga þinn


Mt. 6:19-20 Hebr. 13:5




Þú ert haldinn fíkn


Orðskv. 14:12 Matt. 11:28-30





Hjálp í vandamálum lífsins

Afsakanir


Lúk. 14:15-24




Álag, að vera undir álagi


Mt. 11:28 Sálm. 9:10




Biturð og/eða beiskja


Heb. 12:14-15




Dauði


Jóhannesarguðspjall 11:25-26 Opinberunarbókin 21:4 1. Þess. 4:13-14




Drykkjuskapur


Ef. 5:18 Róm. 13:13




Dómgirni, að dæma aðra


Matt. 7:1-2




Efi


Matt. 21:21




Fíkn


Sálm. 34:5 Sálm. 32:1-5 Jak. 4:7-8




Fóstureyðingar


Sálm. 22:10-11 Lúk. 1:39-44




Freistingar


Matt. 26:41 Orðskv. 1:10-15 1. Kor. 15:33




Girnd


1. Jóh. 2:16




Græðgi


Orðskv. 11:24-25 Lúk. 12:15, 34




Hatur, hefnd


1. Þess. 5:15 Matt. 5:44




Hórdómur


Matt. 5:27-28, 31-32 1. Kor. 6:18




Jafningjaþrýstingur


1. Kor. 15:33




Kynlíf


1. Kor. 7:1-5 Ef. 5:3-5




Lastmæli, illt orðbragð


Kól. 3:8




Lygi, að ljúga


Ef. 4:25 Orðskv. 14:5




Mótlæti


Fil. 4:6-7 1. Pét. 1:6-7




Ógnir, hryðjuverk, stríð


Sálm 37:5 Fil. 4:6-7




Óheiðarleiki


Matt. 7:2-5




Ótti


Sálm 121:1-2 2. Tím. 1:7




Reiði


Ef. 4:26 Orðskv. 15:1 Orðskv. 19:11




Sektarkennd


Heb. 10:17 Sálm. 32:5 Orðskv. 28:13




Slúður


Orðskv. 20:19 Mt. 12:36




Synd


Jóh. 8:34 Róm. 3:23




Trúaróvissa


Jóh. 10:27-28 Lúk. 24:38-39




Vonleysi


Sálm 23 Sálm 121 Sálm 143:7-11




Þjófnaður, að stela


Ef. 4:28 Orðskv. 29:24 1. Pét. 4:15




Þunglyndi


Sálm. 42:12; 43:5 Sálm. 147:3 Sálm. 30:5 Sálm. 40:2-3





Einkenni á Guði þóknanlegu lífi kristins manns

Að miðla trúnni


Markúsarguðspjall 1:17




Auðmýkt


1. Pétursbréf 5:6 Matteusarguðspjall 18:4




Árvekni


Lúkasarguðspjall 9:62




Bjóða sig fram


Rómverjabréfið 12:1-2




Bæn


Efesusbréfið 6:18 Matteusarguðspjall 7:7-11 Kólossubréfið 4:2




Friður Guðs


Jóhannesarguðspjall 14:27 Rómverjabréfið 5:1 Sálmur 4:9




Fyrirgefning


Markúsarguðspjall 11:25-26 Efesusbréfið 4:32 Kólossubréfið 3:13 1. Jóhannesarguðspjall 1:9




Gleði


Sálmur 35:9 Filippíbréfið 4:4




Handleiðsla


Sálmur 37:5 Sálmur 32:8




Heiðra foreldra


Efesusbréfið 6:2




Heilagleiki


Hebreabréfið 12:14 Títusarbréfið 2:11-14 1. Pétursbréf 1:15-16




Heilindi, heiðarleiki, ráðvendni


Sálmur 25:21




Hin góðu verk


Jóhannesarguðspjall 15:5,8 Efesusbréfið 2:8-10




Hluttekningarsemi


1. Pétursbréf 3:8




Hlýðni


Lúkasarguðspjall 3:51 Títusarbréfið 3:1 Postulasagan 5:29




Hógværð, mjúklyndi


Sálmur 37:11 1. Pétursbréf 3:15-16




Hreinleiki


2. Tímóteusarbréf 2:22




Hugrekki


Sálmur 27:14 1. Korintubréf 16:13




Kærleikur


1. Korintubréf 13. kafli Jóhannesarguðspjall 13:34-35 1. Jóhannesarbréf 3:1, 11




Lestur Biblíunnar


Jóhannesarguðspjall 5:39 Sálmur 1:2 Sálmur 119:97




Líf í gnægð


Jóhannesarguðspjall 10:10




Ljúflyndi


Efesusbréfið 4:2 Filippíbréfið 4:5




Miskunnsemi


Matteusarguðspjall 9:13 Títusarbréfið 3:5 Hebreabréfið 4:16




Nægjusemi


Filippíbréfið 4:11 1. Tímóteusarbréf 6:6




Réttlæti


2. Korintubréf. 5:21 Filippíbréfið 3:9 Matteusarguðspjall 6:33




Sannleikur


Sálmur 25:5 Jóhannesarguðspjall 14:6 Efesusbréfið 4:14-15




Sigur


Jóhannesarguðspjall 16:33 Opinberunarbókin 3:12 1. Korintubréf 15:57




Sjálfsstjórn, sjálfsagi


Galatabréfið 5:23




Staðfesta


Sálmur 51:12 1. Korintubréf 15:58




Tilbeiðsla


Sálmur 95:6 Jóhannesarguðspjall 4:23-24




Traust


Sálmur 37:3-5 Orðskviðirnir 3:5-6




Trúfesti


Matteusarguðspjall 25:23




Umhyggja fyrir sköpunarverkinu


Sálmur 24:1-2 1. Korintubréf 4:2 Sálmur 65:10-14




Vingjarnleiki, góðvild


Galatabréfið 5:22 Kólossubréfið 3:12-13 Efesusbréfið 4:32




Trúarissa


Jóhannesarguðspjall 6:37 Jóhannesarguðspjall 5:24




Vísdómur, speki


Orðskviðirnir 1:5 Orðskviðirnir 2:6-7




Von


Rómverjabréfið 5:5 Rómverjabréfið 15:13




Þjónusta við aðra


1. Pétursbréf 4:10 Filippíbréfið 2:4




Þolgæði, þolinmæði


Sálmur 37:7 Rómverjabréfið 5:3-5




Þakklæti


Efesusbréfið 5:20 Filippíbréfið 4:6




Þrautseigja


Galatabréfið 6:9 Matteusarguðspjall 24:13 2. Tímóteusarbréf 2:3